Argentínuferð
Á morgun rennur upp langþráður dagur! Allt að verða tilbúið, töskur að fyllast, gjaldeyrir í veskjum, svefnpúðar, svefntöflur o.þ.u. l. fyrir 18 tíma flugið á sínum stað. Eftir kennslu á morgun munu tangódansarar úr Vesturbænum bíða okkar á bílastæðinu við Öskjuhlíðarskóla og svo verður brunað suður á völl.
Við höfum ákveðið að reyna að blogga þessa daga í stað þess að vera að senda öllum tölvupóst. Gengur vonandi.
Við höfum ákveðið að reyna að blogga þessa daga í stað þess að vera að senda öllum tölvupóst. Gengur vonandi.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home