Ferdin og fyrstu dagarnir
Vid erum komin til Buenos Aires og hofum thad gott! Ferdin gekk ekki alveg snudrulaust fyrir sig. Fluginu frá Keflavik seinkadi svo ad thegar vid vorum komin til London thurftum vid ad taka á sprett á milli flugvéla. Vid nádum oll flugvélinni en ekki allur farangurinn. Nokkrir thurftu thví ad byrja á thví ad kaupa dansskó og fot fyrir fyrsta kvoldid. Thad kvold fórum vid á milongu og sýningu á Canning.
Í dag var farid í skodunarferd um borgina med innlendum leidsogumanni og í kvold fer hópurinn saman ad borda og á tangósýningu.
Í dag var farid í skodunarferd um borgina med innlendum leidsogumanni og í kvold fer hópurinn saman ad borda og á tangósýningu.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home