Sunday, March 13, 2005

Kvoldverdur og tangosýning

Í gaerkvold fór hópurinn út ad borda á einu fínasta steikhúsi borgarinnar, Las Lilas. Thad er í Puerta Madero, sem er nýjasta hverfid og er vid Silfurána. Vid sátum úti og moskítóflugur voru ad plaga okkur dálítid. Thjónarnir komu strax med spreybrúsa og allir spreyudu sig hátt og lágt. Thad dugdi nokkud vel en thó var ad minnsta kosti ein sem var bitin. Vid fengum ýmis konar matarsýnishorn í forrétt, m.a. steiktan hóstakirtil sem féll fólk misvel í ged. Adalrétturinn var ad sjálfsogdu heljarstór og bragdgód nautasteik med gódu raudvíni.

Ad loknum kvoldverdi var haldid á "El viejo Almacén" (Gamla pakkhúsid). Thar var salurinn ordinn fullur af áhorfendum, sem bidu eftir thví ad sýningin haefist. Í midjum salnum var thó autt svaedi sem tekid var frá fyrir okkur. Thegar vid gengum í salin leid okkur eins kóngum og drottningum sem ganga sídast í salinn og thá getur sýningin hafist.

Vid skemmtum okkur ágaetlega, sumt var vel gert en annad ekki. Megin uppstada sýningarinnar var tangódans og songur en um midja sýningu skemmti frábaer inkahljómsveit.

I dag aetlum vid á markadinn á Plaza Dorrego og vonandi sjáum vid El Indio dansa thar.

Ef einhver les thetta vaeri gaman ad fa comment.

7 Comments:

Blogger Kristín Bjarnadóttir said...

TAkk! einmitt það sem ég var að bíða eftir ... frábært að fá fréttir af ykkur í tangóborginni!
með kærri kveðju
stinacita

3:27 PM  
Blogger Kristín Bjarnadóttir said...

TAkk! einmitt það sem ég var að bíða eftir ... frábært að fá fréttir af ykkur í tangóborginni!
með kærri kveðju
stinacita

3:29 PM  
Anonymous Anonymous said...

Vá hvað ég væri til í að vera þarna úti með ykkur. Allavega er frost hérna heima á Fróni. Allavega góða skemmtun úti og Stuðkveðjur...

5:46 PM  
Anonymous Anonymous said...

Gott að þið eruð fundin. Haldið áfram að dansa, drekka og blogga.

8:23 PM  
Blogger Freyja said...

Hvernig getiði ætlast til að fá komment ef enginn veit veffangið að bloggsíðunni ykkar??!
En jæja ég er greinilega komin í hóp þeirra fáu heppnu sem fá að lesa bloggið..... nei nei er nú bara að grínast.
Hafið það áfram gott elskurnar mínar, ég hlakka til að heyra fleiri tangósögur. Hér er bara kalt og brjálað að gera í skólanum. Samt gaman.
knús frá Freyjunni

7:10 PM  
Anonymous Anonymous said...

Gott að vita að allt gengur vel, njótið lífsins og dansið í djöfulmóð!
Knús Halla

6:35 AM  
Blogger Jón Kristján said...

Pabbi, það barst póstur hingað frá Fredriksberg Seminarium.

Vonandi ber þetta bréf með sér góðar fréttir. :)

1:24 PM  

Post a Comment

<< Home