Tuesday, March 15, 2005

Las Pampas

Í gaer, mánudag, var haldid út á slétturnar á búgardinn, La Fortuna. Thetta var thriggja tíma ferd í rútu hvora leid en thad var thess virdi, vid skemmtum okkur prýdilega og fannst gaman ad upplifa vídáttuna.

Í dag er a.m.k. 26 stiga hiti og heidskírt. Í morgun fórum vid í skóbúd og keyptum okkur nýja tangóskó og skruppum í bókabúdina sem Kristín benti okkur á, vid Corrientes.

Erum núna ad halda af stad í fyrsta tangótímann hjá Ceciliu! Vonum ad thid heima á Íslandi, Svíthjód og Danmorku lifid kuldann af.

2 Comments:

Blogger Freyja said...

Hvernig fór með alla skemmtistaðina sem áttu að vera lokaðir? Út af brunanum um jólin...

4:11 PM  
Blogger Kristín Bjarnadóttir said...

Já einmitt, ég spyr eins og Freyja er t.d. Kossinn ennþá í húsnæði Kossins og svona ...???
Takk kærlega fyrir kveðjuna (það er fínasta logndrífa hér í Gautlöndum í Svíaríki) og haldið áfram að njóta sumarsins og blogga!!!
kristín

7:18 PM  

Post a Comment

<< Home