Wednesday, March 16, 2005

Tangósýning í Teatro Astral

Thad er búid ad opna flestar milongurnar (tangódansstadina) aftur undir somu nofnum en hvort their eru á somu stodum vitum vid ekki. Í kvold verdur farid á La Nacional og í gaerkveldi fórum vid nokkur úr hópnum aftur á Canning eftir tangósýningu í Teatro Astral. Hér er í gangi mikil tangóhátíd, CITA hátídin, og kennararnir á theirri hátíd voru med sýningu á mánudagskvold og í gaerkveldi og thá fórum vid. Sýningin var stórkostleg, dansatridin ólík og kennararnir á ýmsum aldri. Thar dansadi m.a. parid sem kemur naesta haust til Íslands til ad kenna á tangóhátídinni.

Fyrsti tíminn hjá Ceciliu gekk ágaetlega og vid forum í annan tíma í dag. Cecilia er einnig ad kenna á CITA svo ad hún hefur nóg ad gera.

Ádan skruppum vid kennararnir í hópnum ásamt hirdljósmyndara (einn úr hópnum sem ekki er kennari) í heimsókn í grunnskóla í nágrenni hótelsins. Thetta var skyndiákvordun og vid gerdum ekki bod á undan okkur. Vel var tekid á móti okkur og thad var gaman ad kíkja inn í stofurnar, eins og ad stokkva aftur um hálfa old eda svo.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home