Wednesday, March 16, 2005

Vandraedi bloggaranna í Buenos Aires!

Vid hofum átt í nokkrum erfidleikum med ad koma blogginu okkar út á Netid. Í fyrsta sinnid sem vid aetludum ad setja frásogn á bloggsíduna vorum vid búin ad skrifa heljarlanga frásogn af erfidleikunum sem vid lentum í á flugvellinum í London, en their voru mun dramatískari en kemur fram á bloggsídunni. Thegar frásognin mikla var tilbúin ýtti Kristinn á vitlausan hnapp og allt hvarf út á sléttur Argentínu eda eitthvad og sást ekki meir. Frásognin var thví fátaeklegri en ella. Og í morgun gerdist thetta aftur, long og ýtarleg frásogn, á meitludu íslensku máli en allt gufadi upp eins og dogg fyrir argentískri sól.

Vid fórum á glaesilega tangósýningu í leikhúsi vid Corrientes í gaerkveldi. Thar sýndu kennarar af CITA hátídinni. Ad sýningu lokinni fór hluti hópsins á Salon Canning, en thar var ball í tengslum vid hátídina. Fyrir sýningu fórum vid nokkur á veitingastad sem er rétt hjá leikhúsinu, en vid hofdum aetlad á thann stad fyrsta kvoldid okkar í borginni. Stadurinn heitir Los Inmortales (Hinir Ódaudlegu), en thegar vid komum á stadinn var thett veitingahús horfid en annad komid í stadinn, Il Gatto (sem thýdir Kotturinn á ítolsku). Vid spurdumst fyrir um Hina ódaudlegu og fengum ad vita ad their vaeru haettur, daudir thrátt fyrir nafnid. Thett thóttu okkur slaemar fréttir, en í gaer rákumst vid á Los Inmortales fyrir tilviljun, their voru sprellifandi en hofdu faert sig á Corrientes. Svo vid skellum okkur thangad strax um kvoldid og urdum ekki fyrir vonbrigdum!

Í morgun fórum vid kennararnir í hópnum í óvaenta skólaheimsókn. Vid fréttum af grunnskóla sem vaeri vid hlidina á hótelinu og ákvádum ad skella okkur í skyndiheimsókn. Okkur var tekid af ljúfmennsku og ferdin var hin skemmtilegasta.

Annar tíminn hjá Ceciliu var seinnipartinn í dag og heppnadist enn betur en sá fyrsti og í kvold fer allur hópurinn á stad sem heitir Niño bien. Thar dansa thrír kennarar á CITA hátídinni. Mjog spennandi!

Hér eru leigubílar mjog ódýrir svo vid notum thá mikid. Thad er líka gaman vegna thess ad thad er haegt ad spjalla vid thá og aefa sig í spaenskunni. Thad er upplagt ad byrja á ad tala um tangó. Vid erum búin ad vera hjá tveimur bílstjórum sem sogdust dansa tangó mikid og hefdu gert thad áratugum saman. Thá er líka óbrigdult ad spyrja um fótboltann, thá losnar verulega um málbeinid!

Úff, nú verdum vid ad passa ad fara rétt ad!!!!!!!!!!!!!!

4 Comments:

Blogger Kristín Bjarnadóttir said...

Skemmileg saga um köttinn og ódauðleikann ...
Eruð þið nokkuð búin að sjá bræðurna troða upp, Los Hermanos? þeir áttu að kenna á CITA og ég er forvitin að heyra um þá, hef aldrei séð þá. Líka hvort Ómar Vega stendur sig enn í milongunni!
Takk fyrir að heimsækja síðuna mína og
vona þið skemmtið ykkur vel á Niño bien. bestu kveðjur,
kristín

11:46 PM  
Blogger Kristín Bjarnadóttir said...

Skemmtileg saga um köttinn og ódauðleikann ...
Eruð þið nokkuð búin að sjá bræðurna troða upp, Los Hermanos? þeir áttu að kenna á CITA og ég er forvitin að heyra um þá, hef aldrei séð þá. Líka hvort Ómar Vega stendur sig enn í milongunni!
Takk fyrir að heimsækja síðuna mína og
vona þið skemmtið ykkur vel á Niño bien. bestu kveðjur,
kristín

11:48 PM  
Anonymous Anonymous said...

Vá hvað það er gaman að fá að fylgjast með ykkur. Jæja bíð spennt eftir næstu fréttum.

10:16 AM  
Blogger Freyja said...

...það er þess vegna sem ég hef fyrir vana að ýta á Ctrl+C áður en ég sendi löng e-mail eða blogg færslur. Mest pirrandi í heimi að missa allt sem maður hefur skrifað....

9:46 PM  

Post a Comment

<< Home