Friday, March 18, 2005

Color Tango

Sídasti hóptíminn hjá Ceciliu var í gaer, á morgun forum vid í einkatíma hjá henni. Í gaerkveldi var kvedjukvoldverdur vegna theirra sem voru ad fara heim í dag og ad honum loknum fóru allir á Confitería Ideal, glaesilegur salur og lifandi tónlist. Hin frábaera hljómsveit Color Tango lék fyrir dansi.

Í gaerkveldi fór ad hellirigna en í dag skín sól.

2 Comments:

Blogger Freyja said...

Hellidemba hjá mér í morgun... en ekki lætur sólin sjá sig. Ég er farin að bíða spennt eftir vorinu. Ég hugsa til ykkar,
knús
freyjalitla

9:49 PM  
Blogger Kristín Bjarnadóttir said...

hljómar eins og confiterían sé á réttum stað... Já byrjar ekki haustið hjá ykkur ekki á morgunn heldur hinn!!!(=einhverntíma var því logið að mér að það byrjaði 21. mars). Hér er sól í dag, sunnudag, en engar plúsgráður að gagni.
vona þið haldið áfram að njóta ykkar í tangólandi þótt hópurinn ykkar breytist, kær kveðja, stinacita (=kristínlitla).

9:54 AM  

Post a Comment

<< Home