Saturday, March 19, 2005

Fyrsti einkatíminn í tangó!

Laugardagur 18. mars

Vid vorum ad koma úr einkatíma hjá Cecilíu. Erfitt, en mjog gott!!! Í gaerkvoldi aetludum vid fjogur saman á milongu sem búid var ad maela med. Thegar vid maettum thangad var allt lokad, kedja og lás fyrir dyrum. Vid héldum thá á annan stad sem heitir Club Gricel. Thar var margt fólk og gaman ad dansa, ef vid possudum ad fara ekki innst í salinn thar sem sumar fjalirnar voru lausar og mishaedótt gólfid. Engir árekstrar, allir mjog kurteisir og tillitssamir.

Vedrid: léttskýjad, vel heitt, andvari.

1 Comments:

Blogger Kristín Bjarnadóttir said...

hmm. ætli þurfi þá að hringja fyrst ...hvaða laugardagsstaður var svona rækilega lokaður? La Viruta?
Gleymið svo ekki að blogga áfram og dansa þó það sé komið haust!!!
get hugsað mér nýja stemningu á milongunum, nú þegar citahátíðinni er lokið...
kær kveðja, kristín

9:07 AM  

Post a Comment

<< Home