Sunday, November 20, 2005

Jólatréð í garðinum

Í dag var kveikt á jólatrénu í nýslegna garðinum okkar. Það er ekkert verið að bíða eftir aðventunni með þess háttar. Á eftir fórum við með nágrönnunum í fællesrummet og drukkum jólaglögg og borðuðum eplaskífur o.fl. Mjög huggulegt og ágætt að spjalla örlítið við fólkið. Sumir hafa búið hér síðan húsin nr. 111 og 113 voru byggð árið1979.

1 Comments:

Blogger Freyja said...

Blokkin ykkar og ég erum semsagt jafnaldrar, en skemmtilegt :)

6:48 PM  

Post a Comment

<< Home