Monday, March 21, 2005

Boca Juniors

Mánudagur 21. mars

Í gaer og í dag hefur verid skýjad og í gaer ringdi dálítid um tíma.

Í gaer fórum vid 5 karlar og Bryndís á stórleik á La Bombonera (en thad er heimavollur Boca Juniors kalladur). Thad var frekar svalt á vellinum en stemningin ótrúleg! Heimalidid vann 2:1 svo ad ekki spillti thad fyrir gledi áhorfenda. Á medan vid 6 vorum á vellinum fóru hinir á markadinn í Recoleta. Thar var handverksfólk ad selja fallega hluti.

Á laugardagskvoldid fórum vid á Salon Canning og um kl 3 fóru sumir á Viruta og voru thar fram á morgun! (Fyrir Kristínu: Thad var Lo Celia sem var lokud med kedju og hengilás)

Vid hittum Helen á Canning og í kvold forum vid oll á stadinn sem hún og kaerastinn eru ad opna. Stadurinn heitir La Vikinga og thar mun hljómsveitin Narcotango spila.

Á eftir forum vid ad skoda óperuna, Teatro Colon.

1 Comments:

Blogger Kristín Bjarnadóttir said...

Takk! Gaman að lesa!
kær kveðja,
kristín

12:44 PM  

Post a Comment

<< Home