Tuesday, March 22, 2005

Leigubílstjórar í Buenos Aires

22. mars

Vid notum leigubílana mikid vegna thess hve ódýrt er ad ferdast med theim, á íslenskan maelikvarda. Leigibílarnir eru okkur kunnuglegir, flestir af gerdinni Renault 19 og komnir nokkud til ára sinna (eins og annar heimilisbílinn á Hjardarhaga 26). Bílstjórarnir eru vingjarnlegir eins og allir hér og vilja gjarnan spjalla. Einn theirra, sem er mikill tangóáhugamadur, keyrdi okkur í skóbúd einn daginn og tveimur dogum seinna sáum vid hann og thá stoppadi hann til ad heilsa okkur og spyrja hvernig hefdi gengid í skóbúdinni. En their keyra eins og farthegarnir thurfi ad komast á slysavardsstofu eins fljótt og mogulegt er. Á nóttunni aka their sérstaklega hratt, thegar umferdin er minni, thá er thad ekki fyrir bílhraedda ad ferdast med theim!

Thad er líka mjog ódýrt ad borda á veitingahúsum hérna og thjónustan er hreint frábaer! Vid forum thví gjarnan á mjog gód veitingahús og thó madur panti fyrir mistok dýrasta vínid á stadnum!, setur thad mann ekki á hausinn.

Vid fórum á nýju milonguna hennar Helen í gaerkveldi. Thetta er mjog huggulegur stadur med tveimur solum. Vid byrjudum í minni salnum rétt fyrir midnaetti. har var diskótek og frekar throngt en um hálftrjú faerdu allir sig upp í stóran og fínan sal med svidi thar sem Narcotango lék í u.t.b. 3 korter.

1 Comments:

Blogger Kristín Bjarnadóttir said...

og á nóttunni dansa þeir hvað djarfast er það ekki? sveifla sér milli akgreina i klikkuðum áttum til að stríða hinum renaultunum ... eða?

Flott hvað þið bloggið!
Abrazo
kristín

8:05 PM  

Post a Comment

<< Home