Monday, November 28, 2005

Aðventan



Þá er aðventan gengin í garð og komin aðventuskreyting á Emdrupvej. Skreytingin er einföld og síbreytileg en hún á það til að hverfa að hluta vegna þess að hún er gerð úr piparkökum og eplum. Ástæða til að festa hana á mynd þegar hún er í þokkalegu formi.

2 Comments:

Blogger Freyja said...

já nammi namm, góður aðventukrans...

4:48 PM  
Blogger Hafrún Ásta said...

fær fína einkunn því hann er bæði flottur svo ekki sé talað um nytsamlegur og ætur hehe.

12:01 PM  

Post a Comment

<< Home