Þorláksmessa
Þá er komið Þorláksmessukvöld, sem Danir kalla Lille juleaften. Samkvæmt hefðinni þá skreytum við jólatréð á Þorláksmessu. Það tók ekki langan tíma í þetta sinn. Engin skata var snædd núna, af tillitssemi nágrannana afþökkuðum við gott boð frá íslenskum gesti að koma með skötu handa okkur.
Við vorum að horfa á sjóvarpsfréttir að heiman þar sem Sigríður Ósk tekur við styrk frá Baugi. Hjartanlega til hamingju Sígríður!!
3 Comments:
Já algjör skvísa í sjónvarpinu hún sigríður Ósk. ;o) Gleðileg jól kæra fjölskylda vona að jólakortið skili sér fyrir áramót hehe.
Jólakortið skilaði sér. Flott mynda af gæjunum! Gleðileg jól!
æði
Post a Comment
<< Home