Sunday, July 13, 2008

Betri helmingurinn kominn...

... og thar med gengur allt sem smurt í lestum og staetisvögnum. Reyndar gekk ekki allt alveg snudrulaust í gaer! Vid ákvádum ad fara upp á fjallid Montjüic, sem er inni í borginni nálaegt höfninni. Thar er kastali sem ádur var til ad verja borgina gegn árás af sjó. Vid fórum í metró og thar skiptum vid yfir í sérstakan vagn sem flutti okkur hálfa leid upp fjallshlídina. Thegar upp var komid opnudust dyrnar á vagninum ekki! Vid bidum í drjúga stund innilokud í vagninum ásamt ödrum farthegum og fyrir utan beid annad fólk sem vildi komast inn. Einhverjir byrjudu ad lemja á rúdurnar í angist sinni, en flestir héldu thó ró sinni. Dyrnar opnudust ad lokum og vid fórum um bord í kláfa sem fluttu okkur alveg upp á topp, í kastalann. Á leidinni thangad og uppi í kastalanum var dýrdlegt útsýni yfir borgina.

Vid erum ekki búin ad fara saman á milongu ennthá, en aetlum ad reyna ad fara á tvaer í dag. Vedrid er fínt, gódur hiti og smá gola ödru hvoru.

1 Comments:

Blogger Kristín Bjarnadóttir said...

Hljómar vel ... (þ.e.a.s. eftir ad dyrnar opnuðust!). Hlakka til að fylgjast med ykkur ef þið náið að blogga.
Með kærri kveðju úr endalausum gróðararskúrum í Hveragerði síðan fyrir helgi ... Kristín

11:21 AM  

Post a Comment

<< Home