Saturday, July 05, 2008

SITGES


Ég var ad koma frá Sitges en thangad fór ég med hópi úr skólunum undir leidsögn kennara sem býr thar. Sitges er badstrandarbaer fyrir sunnan Barcelona og seinna í thessum mánudi munum vid Stella dvelja thar og fara á tangóhátíd. Á myndinni af hópnum sést hótelid sem vid verdum á, Hotel Subur, thad er á bak vid okkur til vinstri. Thetta var gód ferd og fródleg.

Spaenskan gengur betur med hverjum degi og milongurnar batna einnig. Á fimmtudagskvöldid fór ég á milongu í Casa Valencia, sem er í eigu átthagafélags adfluttra Valencíubúa. Tharna er milonga á hverjum fimmtudegi og thetta kvöld var sérstakt vegna thess ad thetta var milonga númer 200 í thessum sal. Salurinn er mjög fínn og dansgólfid líka. Tharna var fullt af fólki á öllum aldri og flestir dönsudu mjög vel. Tharna voru flottu ungu dansararnir frá Pipa Club og sýndu núna stóru sporin líka vegna thess ad plássid var meira, yndislegir dansarar. Um kl. hálf eitt kom tjútt-syrpa og thá settist unga fólkid en eldra fólkid átti gólfid, dömur og herrar sem ádur dönsudu settlegan tango fóru núna flug!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home