Sunday, July 15, 2007

Fjallathorpid Sella

A flugvellinum i Alicante beid okkar bilaleigubill, litill Citroen med loftkaelingu. Vid hjonin erum buin ad ferdast tolvert saman i gegnum arin og Kristni er eflaust ordid nokkud ljost hve haefileikarik eg er a morgum svidum en hann er einnig buinn ad uppgotva hversu vonlaus eg er a vissum (orfaum) svidum. Hann tok thvi nyjan ferdafelaga med ad thessu sinni, hvers hlutverk var ad sjaum ad vid villtumst ekki af rettri leid thegar vid vid brunudum um landid! Samkomulagid vid thennan nyja ferdafelaga var reyndar frekar erfitt fyrsta daginn og eg stakk upp thvi ad kalla hann Garminn thvi ad hann tautadi aftur og aftur ad hann thyrfti ad hugsa malid eda endurreikna leidina, en thad var eftir ad Kristinn hafdi itrekad hunsad fyrirmaeli Garmsins um akstursleidir og attir. En their komust ad samkomulagi um sidir og vid komumst i litla fjallathorpid Sella.
Vid logdum bilnum nedst i thorpinu og gengum throngar gamlar goturnar og fundum fljotlega gististadinn Villa Pico. Thar tok a moti okkur Hollendingur, sem syndi okkur herbergid og adstoduna og baudst svo til ad koma med okkur ad na i dotid sem enn tha var i bilnum. Vid veltum thvi fyrir okkur hvort hann myndi bjoda okkur fljugandi teppi thvi ad ekki virtust throngar goturnar fysilegar fyrir bila. En vid settumst inn i bil Hollendingsins og hann ok af stad, afturabak, nidur bratta, hlykkjotta og ormjoa gotuna!!!. Eftir dagodan spol gafst plass til ad snua bilnum vid og aka afram en nokkrum sinnum thurfti ad stoppa og bakka i kroppum beygjum. En Hollendingurinn virtist vera mjog vanur thessu og ok rosklega, baedi aftur a bak og afram, og spjalladi vid okkur alla leidina. Sem betur fer maettum vid engum bilum enda mer hulin radgata til hverra rada hefdi tha verid haegt ad gripa, goturnar eru bara orlitid breidari en billinn.
Daginn eftir skruppum vid i einn af nagrannabaeujunum og tha reyndist Garmurinn svo vel ad hann fekk virdulegra nafn og heitir nu Carmen enda talar garmurinn med kvenmannsroddu.

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Góða skemmtun í útlandinu með Carmen;-) knús og sólarkveðjur!
ps. verð flutt á Skólavelli 8 á Selfossi þegar þið komið heim og þá væri nú gaman að sjá ykkur (og það sem oftast!)

6:59 AM  

Post a Comment

<< Home