Saturday, August 04, 2007

Komin í svalann!

Eftir 3 daga í steikarpönnunni Córdoba er svalt og hressandi ad vera hér í Alicante. Hitinn fer rétt yfir 30 stig og thad er svalur gustur af hafinu. Vid vorum 8 tíma á leidinni frá Córdoba til Alicante enda ákvad Carmen ad thraeda seinfarna ólífuleid í upphafi ferdar. Nú erum vid búin ad skila litla saeta loftkaelda bílnum og Carmen komin inn í skáp.

Hér gilda B-in 3, badströnd, búdir og bjór. Reyndar eru hér hallir og kastalar ad skoda ef tími vinnst til. Alicante er vinaleg lítil borg, ca. 320.000 íbúar, og ströndin er fín.

1 Comments:

Blogger Halla said...

Gott að vita að það er svona svalt hjá ykkur!!!! Gaman að lesa ferðasöguna, ég nennti ekki að skrifa mína meðan ég var á Rhódos, verð bara að segja ykkur hana þegar þið komið heim;-)Knús, skemmtið ykkur vel áfram og hlakka til að sjá ykkur.

6:56 AM  

Post a Comment

<< Home