Dansad á ströndinni


Flestir tímarnir sem vid vorum í fóru fram í fallegu höllinni í Sitges, Palau Maricel (höll hafs og himins), ýmist í hinum fallega bláa sal eda í gyllta salnum sem er ennthá glaesilegri.
Vid undrudumst ad sumir höfdu endalaust úthald á milongum, opinberum og óopinberum (á ströndinni), en komust ad thví ad thad fólk sótti ekki tíma á daginn, kom adeins til ad dansa á nóttunni.
Í morgun var alskýjad og rigndi smávegis. Sídan birti upp og vid fórum á ströndina thar sem vid flatmögudum fram eftir degi.
1 Comments:
Gaman að sjá myndir með svona sanddansstemningu!
Svo vill maður endilega þekkja fólkið og ég ímynda mér strax að ég sjái Sidse og kanski Konstantín á miðri littlu myndinni ... það er hægt útaf að ekki sést framan í þau haha ...
með kærri kveðju úr sól og þoku í húnavatnssýslu fyrir hádegi og smá rigningarúða fyrir austan hellisheiði síðdegis
Post a Comment
<< Home