Tuesday, July 15, 2008

Milongur

Allt gengur samkvaemt áaetlun. Vid njótum góda vedursins og förum á milongur á kvöldin. Á sunnudag fórum vid fyrst á milongu í mollinu vid höfnina og svo yfir í gardinn á Laufskálamilonguna. Í gaerkvöld var thad Pipa Club vid Plaza Real sem vard fyrir valinu. Thar var óvenju thröngt á litla gólfinu, sennilega vegna thess ad thad styttist í Sitges-hátídina og thví margir dansarar í borginni.

Í kvöld er útimilonga vid nedri enda Römblunnar og á morgun förum vid til Sitges, thar sem vid verdum thad sem eftir er dvalar.

4 Comments:

Blogger Freyja said...

Hæ hó, ég er komin "heim" og það er voða gott... en það vantar bara ykkur. Ég ætlaði að skrifa við síðustu "metró færsluna" þína pabbi, en það sendist ekki. Það átti að standa "Það er naumast að það er hægt að skemmta sér yfir ýmsu þegar maður er einn í Barcelona!"
Gott að mamma er komin svo þú farir nú ekki alveg yfirum...nei bara að grínast.
Góða skemmtun á milongum.
Ykkar Freyja

4:52 AM  
Anonymous Anonymous said...

Velkomin heim. Vid reynum ad vera heima naest thegar thú kemur. Erum í Siges núna, enginn Metró thar!
Pabbi og mamma

11:25 AM  
Blogger Kristín Bjarnadóttir said...

Góða skemmtun í Sitges!!! þið megið alveg skila kveðju frá Íslandi til Riku ef þið rekist á hann og líka Sidse (konstantíns k.) sem ætlaði heldég í útilegu með vinkonunum á sandinum : ) ...
Kær kveðja úr Hveragerði/kristín

2:30 PM  
Anonymous Anonymous said...

Riku og vinkona hans komu í gaermorgun og gista á sama hóteli og vid. Vid skulum skila kvedjunni.

2:28 PM  

Post a Comment

<< Home