Saturday, March 25, 2006

À leid heim

Frída á afmaeli í dag - Til hamingju med daginn, Frída!

Í gaer voru 30 ár frá valdaráni herforingjastjórnarinnar og thví mikid um ad vera. Thinghúsid og forsetahollin eru vid sinn hvorn enda gotunnar sem vid búum vid. Gatan var thví sneisafull af mòtmaelendum frá hádegi fram á kvold, med tilheyrandi bumbuslaetti, song og sprengingum. Flestir mótmaelendur virtust fridsamlegir, en sumir huldu andlitin med klútum og svefludu bareflum. Rúdurnar á hótelherberginu okkar (á 6. haed) titrudu, svo mikid gekk á stundum! Okkur tókst ad komast í gegnum mannfjoldann um kvoldid til ad fara út ad borda og gengum svo nokkurn spol til ad ná í leigubíl. Thegar vid vorum sest inn í bílinn laesti bílstjórinn ollum dyrum, thad hofdum vid ekki upplifad ádur. Veitingastadurinn var líka laestur, en okkur var hleypt inn. Thad er greinilegt ad fólk hefur varann á thegar svona ástand er í borginni.

Nú á laugardagsmorgni er allt med ró og spekt og vid á leid úr landi.

2 Comments:

Blogger Freyja said...

Gaman að lesa um ævintýri ykkar. Hlakka til að sjá myndir þegar ég kem heim.
knús frá Freyjunni ykkar

8:21 PM  
Blogger Hafrún Ásta said...

Vá hvílíkt ævintýri góða ferð heim. Hafrún sem var nú bara í London í friði og ró

11:23 AM  

Post a Comment

<< Home