Saturday, March 11, 2006

Stora stokkid gekk vel. Vid erum komin i sumarid i Buenos Aires og erum alsael. Hittum islenska tanghopinn i gaer. Forum med theim ut ad borda um kvoldid og sidan ad dansa.

Hotelid er agaett og a mjog godum stad, eins og vid vissum. Thad er svolitid skritid system a ljosunum i herberginu, minnir a stuttmynd eftir Jon Kristinsson "Lamper"

Kristinn for i fyrsta spaenskutimann hja Carmen i morgun og gekk mjog vel (ad eigin sogn).

Vonum ad allt gangi vel tharna a nordurhveli jardar.

Hasta luego!

3 Comments:

Blogger Kristín Bjarnadóttir said...

Til hamingju með "stökkið"! Gaman að evrópsk kvikmyndagerð skuli hafa svona hraðvirkandi áhrif á Buenos Airesbúa :-)
Allt í fínu hér; ég dansaði minn laugardagsdans á Las Tardecitas.
Kær kveðja frá Kristínu

5:07 AM  
Blogger Kristinn og Stella said...

Frabaert ad thu forst ad dansa! Vid donsudum okkar laugardagsdans hja Helen a Sabor A Tango. Los Hermanos (Braedurnir) sýndu. Their voru frabaerir. 30 stiga hiti og heidskírt í dag.

4:49 PM  
Blogger Hafrún Ásta said...

vá öfund í gangi hér þið í hitanum, hér er bara hálka og frost. Hlakka til að heyra meira frá ferðalaginu.

7:03 PM  

Post a Comment

<< Home