Sunday, July 29, 2007

Flamenco

Vid byrjudum laugardaginn med heimsókn í gamalt virki frá tímum Mára. Thar eru fallegir gardar, arabísk böd, moska og höll. Efst í höllinni er furduverk sem kallast Camara oscura. Vid fórum inn í lítid herbergi ásamt leidsögumanni og nokkrum ödrum ferdamönnum. Í midju herberginu var stór skífa, eda bord, med hreyfanlegri íhvolfri plötu. Vid rödudum okkur í kringum bordid og leidsögumadurinn slökkti ljósin og thá birtist okkur borgin á bordplötunni. Thetta var ekki kvikmynd heldur borgin "í beinni" í gegnum spegla og linsur, sem stjórnad var med handafli. Thetta var thaegileg og skemmtileg leid til ad skoda borgina undir leidsögn.
Um midjan daginn aetludum vid á flamencosýningu í sígaunahverfinu. Vid bidum drjúga stund í 40 stiga hita fyrir utan sýningarstadinn, allt lokad og laest. Svo kom ungur madur á raudum sportbíl og sagdi okkur ad thad vaeri engin sýning! Vid gengum vonsvikin í áttina ad midbaenum, alveg ad stikna. Allt í einu sáum vid opinn bar og skelltum okkur thangad inn. Thetta var lítill bar en mikid fjör og tharna fengum vid alveg óvaent ofurlitla flamencosýningu. Eldri madur sem hafdi setid vid barinn fór allt einu ad dansa flamenco og syngja og vidstaddir klöppudu taktana. Barthjónninn spurdi hvadan vid vaerum og thegar vid sögdum thad sagdi hann, er ekki Björk thadan? Um kvöldid fórum vid svo aftur á stadinn sem var lokadur um midjan daginn og sáum mjög skemmtilega flamenco sýningu med söng, dansi og gítarleik. Ungi madurinn á rauda sportbílnum var tharna maettur og lék á gítarinn af mikilli list.

Friday, July 27, 2007

Hjá Jóa fraenda

Thá erum vid búin ad yfirgefa fjallathorpin og sveitasaeluna og komin til borgarinnar Jerez. Vid erum á ágaetu hóteli í midbaenum. Thetta er vinaleg, lítil borg, sem er thekktust fyrir sherrý og flamenco. Vid fórum í dag ad skoda víngerd hjá einum helsta framleidandanum, hans thekktasta vorumerki er Tio Pepe (Jói fraendi).
Ad haetti heimamanna drekkum vid thurrt sherrý (fino) med matnum og njótum lífsins!

Wednesday, July 18, 2007

Lorca

Thad var med söknudi ad vid yfirgáfum Sella á mánudagsmorgun. Thar áttum vid góda daga, m.a. fórum vid í aevintýralega fjallaferd á laugardaginn, thar sem Kristinn og Carmen skiptust á um ad ráda ferdinni. Kristinn réd í upphafi og valdi rangan veg (um tvo ad velja) úr thorpinu og eftir 8 km akstur, um vegi sem voru verri en á Vestfjordum fyrir 40 árum, tók Carmen vid og kom okkur aftur á rétta braut. Um kvoldid fórum vid í thorpsveislu á adaltorginu. Hún hófst upp úr klukkan 10 um kvöldid med margrétta máltíd. Vid fengum t.d. humar, steikta graena tómata, lifur, blódmör, smokkfisk, svínakjöt med kartöflum og ístertu. Torgid var théttsetid (um 400 manns) og mikid fjor. Eftir matinn var flugeldasýning í stadinn fyrir bingo, sem flestir áttu von á og sídan spiladi hljómsveit fyrir dansi til klukkan 6 um morguninn.
Vid komum hingad til Lorca á mánudaginn var. Í gaer fórum vid vída, keyrdum ad ströndinni thar sem vid skodudum yfirgefin hernadarmannvirki, risastórar fallbyssur sem sumir telja (ranglega) ad hafi verid notadar í kvikmyndinni "Byssurnar í Navarrone". Fórum á badströnd og ýmislegt fleira og komumst ad thví hve Carmen er thrjósk. Kristinn neitadi ad beygja inn á ormjóan malatrodning og thá lét hún okkur fara alls konar krókaleidir tar til vid vorum aftur komin ad sömu beygju!! Thá hlýddum vid henni og skelltum okkur á trodninginn, sem ad lokum leiddi okkur á áfangastad.
Í dag skodudum vid kastalann í Lorca og sloppudum sídan af vid sundlaugina thar sem vid gistum. Thad er frekar hlýtt hér, vid hofum ekki thurft ad nota flíspeysurnar ennthá. Í dag fór hitinn í 40 grádur.
Á morgun höldum vid upp í Sierra Nevada fjöllin og verdum thar í viku. Thad er ólíklegt ad vid komumst á Netid thar.

Sunday, July 15, 2007

Fjallathorpid Sella

A flugvellinum i Alicante beid okkar bilaleigubill, litill Citroen med loftkaelingu. Vid hjonin erum buin ad ferdast tolvert saman i gegnum arin og Kristni er eflaust ordid nokkud ljost hve haefileikarik eg er a morgum svidum en hann er einnig buinn ad uppgotva hversu vonlaus eg er a vissum (orfaum) svidum. Hann tok thvi nyjan ferdafelaga med ad thessu sinni, hvers hlutverk var ad sjaum ad vid villtumst ekki af rettri leid thegar vid vid brunudum um landid! Samkomulagid vid thennan nyja ferdafelaga var reyndar frekar erfitt fyrsta daginn og eg stakk upp thvi ad kalla hann Garminn thvi ad hann tautadi aftur og aftur ad hann thyrfti ad hugsa malid eda endurreikna leidina, en thad var eftir ad Kristinn hafdi itrekad hunsad fyrirmaeli Garmsins um akstursleidir og attir. En their komust ad samkomulagi um sidir og vid komumst i litla fjallathorpid Sella.
Vid logdum bilnum nedst i thorpinu og gengum throngar gamlar goturnar og fundum fljotlega gististadinn Villa Pico. Thar tok a moti okkur Hollendingur, sem syndi okkur herbergid og adstoduna og baudst svo til ad koma med okkur ad na i dotid sem enn tha var i bilnum. Vid veltum thvi fyrir okkur hvort hann myndi bjoda okkur fljugandi teppi thvi ad ekki virtust throngar goturnar fysilegar fyrir bila. En vid settumst inn i bil Hollendingsins og hann ok af stad, afturabak, nidur bratta, hlykkjotta og ormjoa gotuna!!!. Eftir dagodan spol gafst plass til ad snua bilnum vid og aka afram en nokkrum sinnum thurfti ad stoppa og bakka i kroppum beygjum. En Hollendingurinn virtist vera mjog vanur thessu og ok rosklega, baedi aftur a bak og afram, og spjalladi vid okkur alla leidina. Sem betur fer maettum vid engum bilum enda mer hulin radgata til hverra rada hefdi tha verid haegt ad gripa, goturnar eru bara orlitid breidari en billinn.
Daginn eftir skruppum vid i einn af nagrannabaeujunum og tha reyndist Garmurinn svo vel ad hann fekk virdulegra nafn og heitir nu Carmen enda talar garmurinn med kvenmannsroddu.